Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Bækur
Cake Characters
Cake Characters image
3.965 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Eiginleikar

Þyngd: 3572.0745

Lýsing

Bókin Cake Characters eftir Ann Pickard inniheldur 30 verkefni fyrir þá sem vilja búa til sínar eigin fígúrur úr sykurmassa, gum paste og marsípani. Krúttleg dýr, snjókarl, trúður, jólasveinn og fleira.

Í bókinni er að finna grunnuppskriftir og ítarlegar upplýsingar um hvernig á að móta líkamsstöðu og andlitsdrætti. Höfundur útskýrir einnig hvernig hægt er að breyta fígúrunum þannig að þær hæfi ólíkum tilefnum.

 

Lýsing: 156 bls. með litmyndum.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo