Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 

Öryggi viðskiptavina

 

 

Trúnaðarskylda / Þagnarskylda

Allt í köku ábyrgist friðhelgi þína og gerir allt sem í valdi fyrirtækisins stendur til þess að gæta öryggis þeirra upplýsinga sem safnað er. Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga. Við geymum þannig upplýsingar aðeins að því marki sem okkur er nauðsyn til að stunda lögleg og siðleg viðskipti. Það er því lögð öll áhersla á að varðveita upplýsingar þínar á öruggan hátt. Persónuupplýsingar og tölvupóstföng eru aldrei látin í hendur þriðja aðila. Eftirfarandi ábyrgð nær aðeins til vefseturs okkar en ekki til annarra vefsetra sem ekki eru á ábyrgð Allt í köku.

Öryggis- og varúðarreglur

Allar kortagreiðslur í netverslun Allt í köku fara í gegnum greiðslusíðu Borgunar. Veflausnir Borgunar uppfylla ströngustu öryggiskröfur. Þær eru skannaðar af Trustwave, sem er stærsti og virtasti PCI-DSS ráðgjafi heims. Með þessu er fullkomlega öruggt að greiða með greiðslukorti í netversluninni.


Þegar viðskiptavinir okkar velja að greiða með greiðslukorti á vefsíðu Allt í köku færast þeir inn á örugga síðu Borgunar þar sem kortanúmer, gildistími og öryggisnúmer korts er slegið inn. Þegar greiðsla hefur farið í gegn fær viðskiptavinurinn staðfestingu á greiðslu og færist aftur á síðu Allt í köku.Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta öryggisstefnu okkar ef þörf krefur.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo