Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 

Námskeið

 

 

Allt í köku heldur fjölbreytt námskeið í kökuskreytingum. Við höldum m.a. sykurmassanámskeið, skreytinganámskeið, blómaskreytinganámskeið, sprautu- tækninámskeið, brúðartertunámskeið, bollakökunámskeið, páskaeggjanámskeið, kökupinnanámskeið ofl.

 

 

 

 

Námskeið í boði má finna hér. Það er hægt að tryggja sér sæti á ákveðin námskeið með því að kaupa þau í vefversluninni okkar, hringja í okkur í síma 567-9911, senda okkur tölvupóst eða koma við í verslun okkar á Smiðjuvegi 9. Það þarf að greiða námskeiðsgjaldið til þess að tryggja sér sæti.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur!

 

Hafið samband til þess að fá frekari upplýsingar. Námskeið eru auglýst á heimasíðunni okkar að minnsta kosti viku áður en þau fara fram.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo